Forsíða
Nýjar
myndir
![](images/elstu/290B1938at.jpg)
Elstu
bílarnir
![](images/170_220/170s01at.jpg)
170/220
![](images/190_300/190SL01at.jpg)
190SL/300SL/300
![](images/ponton/Ponton01dt.jpg)
Ponton
![](images/pagoda/Pagota05at.jpg)
Pagoda
![](images/heckflosse/Heckflosse02at.jpg)
Heckflosse
![](images/w108w109/Keinflosse99mt.jpg)
W108/W109
![](images/w114w115/StrichAcht09at.jpg)
W114/W115
![](images/w107/w107_02at.jpg)
W107
![](images/w116/w116_05at.jpg)
W116
|
Strich-Acht
/8 (1968 - 1976)
230.6,
250, 250 2.8, 280, 280E, 250C 250C 2.8, 250CE, 280C 280CE (W114)
200, 220, 230.4, 200D, 220D, 240D, 240D 3.0 (W115)
|
|
Tegund |
220D |
Árgerð |
1968 |
Eigandi |
Guðmundur Norðdahl. |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi bíll
er í fullri notkun og örugglega orðinn ansi mikið keyrður. Hann er
handmálaður grænn og örugglega nokkur kíló af spartli í honum og allur er
hann mjög grófur að sjá. Þegar myndin var tekin var verið að skipta um
miðstöð í bílnum sem hafði verið óvirk um langt skeið. |
|
|
Tegund |
220D |
Árgerð |
1970 |
Eigandi |
Jóhannes Norðfjörð |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi
bíll var settur á númer haustið 2005. Eigandinn hefur útbúið bílinn
sem leigubíl og hefur hann sett í hann mæli, laus-merki, taxa-ljós á
þakið, Hreyfils-merki í gluggann og kúlu-ábreiðu á
bílstjórasætið. Virkilega skemmtilega útfærður bíll! |
|
|
Tegund |
250,
beinskiptur í stýri |
Árgerð |
1972 |
Eigandi |
Sævar Þór Jónsson
Michael
Þórðarson 2001-2005
Jóhannes Norðfjörð ?-2001 |
Aðrar
upplýsingar |
Innfluttur
notaður og skráður fyrst þ. 21.11.74. [Janúar
2007] Seldur á Vökuuppboði í janúar 2007 til Borganess. |
|
|
Tegund |
200,
beinskiptur í gólfi |
Árgerð |
1972 |
Eigandi |
Hinrik Thorarensson og Helgi Magnússon |
Aðrar
upplýsingar |
Bíllinn
var keyptur notaður í Hamborg í Þýskalandi árið 1977 af Jóni Valentínussyni
fyrir Lúðvík Þorgeirsson kaupmann í Lúllabúð sem átti hann til 1995.
Mynd, uppl.
og fyrrverandi eigandi: Sigurbjörn Helgason. |
|
![Þessi bíll var rifinn í varahluti fyrir hinn](images/w114w115/StrichAcht21it.jpg)
![Myndin er tekin á verkstæði eiganda í nóvember 2008](images/w114w115/StrichAcht21ct.jpg)
|
Tegund |
240D,
beinskiptur í stýri. |
Árgerð |
1975 |
Eigandi |
Hjalti Skaftason
og Jónína Arndal
Sæmundur
Sigmundsson 1975-2007 |
Aðrar
upplýsingar |
Sæmundur
Sigmundsson, borganesi, kaupir bílinn 1975 og gefur sjálfum sér hann í
afmælisgjöf við fertugt. Bar hann þá númerið M-5, en fer á númerið
R-616 árið 1988 sem hann ber enn þann dag í dag. Sæmundur notar bílinn
mikið i akstur fyrir sjálfan sig og fyrirtæki sitt og er bíllinn að
hans sögn ekinn eitthvað um 1.500.000km (vélin er upptekin, en kassi og
drif ekki). Hann er notaður allt fram til ársins 2002 þegar hafist er
handa við uppgerð á honum, sem gekk hægt þar til núverandi eigandi
eignast hann árið 2007. Bíllinn hafði þá verið rifinn eitthvað
ryðbættur, og skipt um annað frambrettið. Núverandi eigandi lét
síðan sprauta hann og setur hann á númer í lok júní 2008. Græni
bíllinn á myndinni fyrir ofan var rifinn í varahluti fyrir þennan bíl. |
|
|
Tegund |
230.4 |
Árgerð |
1975 |
Eigandi |
Leó Jarl
Arnarsson |
Aðrar
upplýsingar |
Var fyrst
í eigu Vélsmiðju Hafnarfjarðar (frá 1977-1991) |
|
|
Tegund |
200,
beinskiptur í gólfi |
Árgerð |
1975 |
Eigandi |
Kjartan
Friðgeirssonar |
Aðrar
upplýsingar |
Bíllinn virðist vera í þokkalegu standi, en er eitthvað
aðeins farinn að ryðga lítillega. Ekki er þó vitað um ástand vélar eða
skiptingar. |
|
|
Tegund |
230.6
beinskiptur |
Árgerð |
1975 |
Eigandi |
Jóhannes
Norðfjörð |
Aðrar
upplýsingar |
Fyrrverandi eigandi Vald Paulsen. |
|
|
Tegund |
250 |
Árgerð |
|
Eigandi |
Rúnar
Sigurjónsson, 2006- |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi
bíll stendur í bílageymslum Fornbílaklúbbsins við Esjumel. Hann er ótrúlega
heillegur og innréttingin sem er úr leðri lítur mjög vel út. Einungis er
dálítið yfirborðsryð neðan á hurðum og við hjólskálar. |
|
|
Tegund |
Ýmsir |
Árgerð |
197? |
Eigandi |
Ásgrímur á Hafralæk |
Aðrar
upplýsingar |
Nokkur
kuml staðsett á Hafralæk. |
|
|
Tegund |
Ýmsir |
Árgerð |
197? |
Eigandi |
Þröstur á Þormóðsholti |
Aðrar
upplýsingar |
Nokkur
kuml staðsett á Þormóðsholti í Skagafirði |
Lang
(flugvallataxi)
|
|
Tegund |
240D /Lang |
Árgerð |
1972 |
Eigandi |
Páll Kristjánsson |
Aðrar
upplýsingar |
Bíllinn
hefur einhverntíman verið málaður í þremur litum; rauðum, svörtum og
silfurlituðum með einhverju dularfullu mynstri. Einnig er búið að mála
krómið að mestu svart, líma á hann nokkur Benz-merki, aukaljós og ýmsa
lista. Styttu hefur síðan verið komið fyrir á toppi bílsins.
Ég satt að
segja vissi ekki að svona bíll væri til á landinu lengur, þ.e.a.s.
langur Strich-Acht og gaman væri að sjá hann kominn í upprunalegt horf
og fyrri reisn, því þessi bíll var ekki framleiddur í mörgum eintökum. |
|
|
Tegund |
240D /Lang |
Árgerð |
1974 |
Eigandi |
Þröstur Tómasson á Þormóðsholti |
Aðrar
upplýsingar |
[október 2006] Þessi bíll stendur úti á túni við Þormóðsholt í
Skagafirði. Eins og sést á myndunum hefur afturendinn á bílnum einhvern
tíman verið mixaður og hafa verið settir á hann brettakantar að aftan
og sílsalistar.
Þess má geta að ef einhver hefur áhuga á þessum sjaldgæfa Benz,
þá fæst hann aldrei á minna 500.000kr að sögn eiganda.
|
Coupe
|
|
Tegund |
280C |
Árgerð |
1971 |
Eigandi |
Sævar Þór Jónsson
Ásgeir Magnús Hjálmarsson 1998-2006
Árni Eðvaldsson 1985-1998
Sigurður Gíslason 1983-1985
Guðmundur Björn Lýðsson 1978-1983
Guðríður Jónsdóttir 1974-1978 |
Aðrar
upplýsingar |
Myndin er
tekin á skoðunardegi Fornbílaklúbbsins í Aðalskoðun/Hafnarfirði í maí 2002.
Eigandi býr í Garði og sést bíllinn þess vegna sjaldan á höfuðborgarsvæðinu.
Keyptur af
Sævari Þór Jónssyni í byrjun árs 2006.
|
|
|
Tegund |
250CE,
sjálfskiptur |
Árgerð |
1971 |
Eigandi |
Jóhannes Norðfjörð
Ari Rafn Vilbergsson
Rúnar Sigurjónsson, til 2002
Gísli Guðmundsson |
Aðrar
upplýsingar |
Bíllin var
til margra ára í eigu Gísla Guðmundssonar vélsmiðs í Hafnarfirði en hann
flutti bílinn inn notaðan. Bíllin var orðin nokkuð mikið ryðgaður er hann
lét hann frá sér og gekk hann eitthvað manna á milli og allir ætluðu þeir að
gera bílinn upp. Það varð til þess að ýmsir voru í því ýmist að rífa hann
eða setja saman og allir með sínum tíu tám að reyna að laga en allt kom
fyrir ekki. Búið var að týna og glata ýmsu úr bílnum, láta hann standa inni
og úti á víxl og meðferð hans alls ekki til fyrirmyndar á neinn hátt. Hann
hefur einhvern tíman verið tekinn og ryðbættur allhressilega og ekki klárað að
koma honum saman eftir það. Núverandi eigandi tók bílinn til sín því að það
átti að henda honum. Hann var þá málaður, sett í hann vél úr 250S bíl þar eð
hin var föst vegna stöðu og settur á götuna. Hann var í raun aldrei nothæfur
þrátt fyrir það og eiganda sínum ekki til sóma. Í dag stendur bíllinn
ónothæfur því að sjálfskiptingin er biluð og vélin sem sett var í hann er
ekki góð heldur. Ef vel ætti að vera að þá þarf að gera þennan bíl alveg
upp. Hann er þó nokkuð góður efniviður í merkan formbíl en aðeins 5.898
bílar af þessari týpu voru framleiddir þetta ár eða 21.787 í heildina. |
|
|
Tegund |
250C |
Árgerð |
1972 |
Eigandi |
Þórleifur
S Ásgeirsson
Ævar Ingólfsson ?-2003 |
Aðrar
upplýsingar |
Bíllinn er
staðsettur í Keflavík og eignaðist núverandi eigandi bílinn sumarið 2003.
Hann ætlar að koma bílnum á götuna fljótlega en frekar uppgerð bíður betri
tíma. |
|
|
Tegund |
280C |
Árgerð |
1973 |
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
Bar áður
númerið K-3487. Myndin er tekin sumarið 1991. |
|
|
Tegund |
280CE |
Árgerð |
1972 |
Eigandi |
Sveinbjörn
Dagfinnsson, frv. ráðuneytisstjóri, hlr. |
Aðrar
upplýsingar |
[Nóvember
2008] Sveinbjörn hefur átt bílinn frá upphafi og notar hann enn þann
dag í dag. |
|
|
Tegund |
280C/CE? *RIP* |
Árgerð |
197? |
Eigandi |
Gummi (GUMMCO). |
Aðrar
upplýsingar |
[Október
2006] Bíllinn
var fluttur inn sumarið 2006 frá Þýskalandi. [Nóvember
2008] Bíllinn fór í pressuna vegna aðstöðuleysis eiganda árið 2007
|
|