Forsíða
Nýjar
myndir
Elstu
bílarnir
170/220
190SL/300SL/300
Ponton
Pagoda
Heckflosse
W108/W109
W114/W115
W107
W116
|
W116 (1972 -
1980)
280S, 280SE, 280SEL, 350SE, 350SEL, 450SE, 450SEL, 450SEL 6.9, 300SD
|
|
Tegund |
350SE |
Árgerð |
1973 |
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
|
|
|
Tegund |
280S *RIP* |
Árgerð |
1973 |
Eigandi |
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson |
Aðrar
upplýsingar |
[Nóvember
2008] Bíllinn er ónýtur og eigandi er að rífa bílinn. |
|
|
Tegund |
350SE |
Árgerð |
1973 |
Eigandi |
Jón Axel Björnsson |
Aðrar
upplýsingar |
|
|
|
Tegund |
280SE |
Árgerð |
1974 |
Eigandi |
Magnús Hauksson |
Aðrar
upplýsingar |
Kvikmyndaleikari fær andlitslyftingu í tilefni
þrítugsafmælis
Einn af fallegustu bílum Ísafjarðar hefur að undanförnu verið tekinn í gegn
í tilefni þess að hann er orðinn þrjátíu ára gamall. Um er að ræða Mercedes
Benz 280 SE í eigu fyrirtækis Magnúsar Haukssonar. Jónas Skúlason í Súðavík
hefur að undanförnu unnið við að sprauta bílinn og er hann nú sem nýr.
Á þrjátíu árum hafa eigendur bílsins aðeins verið þrír. Björgvin
Vilmundarson, þáverandi bankastjóri Landsbanka Íslands, keypti bílinn nýjan.
Árið 1977 seldi Björgvin bílinn til Ásgeirs Guðbjartssonar, skipstjóra, sem
átti bílinn til ársins 2000 þegar fyrirtæki Magnúsar eignaðist hann. Bílnum
hefur aðeins verið ekið um 150.000 km og þar af 50.000 km á núverandi vél.
Segja má að bíllinn hafi öðlast mikla frægð þegar hann „lék“ sem
leigubifreið í kvikmyndinni um Nóa albínóa sem tekin var á Vestfjörðum. Í
bílnum er bensínvél en þar sem flestir leigubílar eru með díselvél var
hljóðrás myndarinnar breytt svo bíllinn hljómaði sem díselbíll.
Magnús Hauksson segir bílinn einstaklega skemmtilegan í akstri eins og títt
er um bíla af þessari gerð. „Hann líður um þjóðvegina og það er eins og
maður sitji á töfrateppi,“ sagði Magnús þegar hann lýsti bílnum. Eins og
áður sagði hafa aðeins þrír átt bílinn frá upphafi en nú er útlit fyrir að
sá fjórði bætist í hópinn því Magnús segir bílinn falan fyrir rétt verð.
Morgunblaðið 26.05.2004 |
|
|
Tegund |
280SE *RIP* |
Árgerð |
1975 |
Eigandi |
Hjalti... |
Aðrar
upplýsingar |
[Nóvember
2008] Bíllinn er ónýtur og hefur verið hent. |
|
|
Tegund |
280SE |
Árgerð |
1977 |
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
[Nóvember
2008] Mynd sett inn, upplýsingar vantar. Var til sölu veturinn 2006/2007. |
|
|
Tegund |
280SE |
Árgerð |
1977 |
Eigandi |
Sigurbjörn
Helgason |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi
bíll hefur verið geymdur innandyra í Borgarfirðinum um nokkurt skeið, en
hefur nú verið fluttur í bæinn af núverandi eiganda. Hann er nokkuð
heillegur að sjá, en einhvern tíman hefur verið skipt um lit á bílnum. Eigandinn hyggst geyma hann utandyra í
vetur og e.t.v. setja hann á götuna næsta sumar. |
|
|
Tegund |
450SEL |
Árgerð |
1977 |
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
|
|
|
Tegund |
450SEL 6.9 |
Árgerð |
1977 |
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
Þessi
bíll var síðast þegar vitað var, orðinn talsvert ryðgaður í
undirvagni og stóð lengi vel í iðnaðarhverfinu í Kópavoginum þar sem
myndirnar hér að ofan voru teknar. Sennilega var hann á númerum síðast
um 2003, en var síðan seldur fyrir vægt gjald og óstaðfestar heimildir
segja að hann hafi farði norður til Akureyrar. |
|
|
Tegund |
280SE |
Árgerð |
1977 |
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
Staddur á
Hvolsvelli |
|
|
Tegund |
450SEL |
Árgerð |
1979 |
Eigandi |
Guðrún
Gestsdóttir, Jakob Vignir Kristjánsson, 1986- |
Aðrar
upplýsingar |
|
|
|
Tegund |
280SEL |
Árgerð |
1979 |
Eigandi |
Jón
Sveinbjörnsson |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi
bíll var upphaflega í eigu Geirs Hallgrímssonar fyrrverandi
forsætisráðherra. Hann keypti bílinn nýjan og átti þar til um 1990 en þá
keypti núverandi eigandi bílinn. Hann hafði þó verið í skammtímaeigu hjá
einstaklingi sem keypti bílinn af Geir. Bíllinn varð gerður upp fyrir
einhverjum árum og var þá skipt um frambretti og bíllinn ryðbættur og
sprautaður. Lakkið er þó orðið mjög matt í dag og ryð að koma undan hurðum
og komð gat í innrabretti h/m að framan. Lekið hefur inn í
bílinn h/m að aftan og er innréttingin farin að fúna. Bíllinn er búinn að
standa síðan fyrir áramótin 2002/2003. |
|
|
Tegund |
280SE |
Árgerð |
1980 |
Eigandi |
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson |
Aðrar
upplýsingar |
Bílinn stóð inni ónotaður frá '94 til lok árs '99. Frá '99 til dagsins í dag
(sumar '04) hefur hann aðeins verið notaður á sumrin en geymdur inni á
veturna. En nú er stemmt á að nota hann næsta vetur. Þetta er mjög góður
bíll í alla staði. Bíllinn er ekinn um 250.000km (sumar 2004). |
|
|
Tegund |
300SD |
Árgerð |
|
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
[Nóvember
2008] Bíllinn er fluttur inn frá Bandaríkjunum, sennilega 2008. Var
auglýstur til sölu sama sumar. |
|
|
Tegund |
280SE |
Árgerð |
|
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
Myndin er
tekin í byrjun árs 2006 við heimili eiganda að Háaleitisbraut. |
|
|
Tegund |
280SE
*RIP* |
Árgerð |
|
Eigandi |
Rúnar
Sigurjónsson (eignaðist bílinn í janúar 2004) |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi bíll
hefur staðið í vetur (2002/2003) við Skúlagötu og er frekar ljótur, en þó á
númerum. Á hann vantar framstuðarann og er hann dálítið ryðgaður og lakkið
mjög lélegt.
Bílnum verður slátrað bráðlega að sögn núverandi eiganda (jan 2004) |
|
|
Tegund |
280SE |
Árgerð |
|
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
Bíllinn
stendur sumarið 2004 við Langagerði í Reykjavík og virðist
einhverntíman hafa verið gerður upp og sprautaður. Óskað er efitr
nánari upplýsingum um bílinn. |
|
|
Tegund |
350SE |
Árgerð |
|
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
[Nóvember
2008] Mynd sett inn, upplýsingar vantar. |
|
|
Tegund |
450SEL |
Árgerð |
|
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
Upplýsingar
vantar... |
|