Forsíða


Nýjar myndir


Elstu bílarnir


170/220


190SL/300SL/300


Ponton


Pagoda


Heckflosse


W108/W109


W114/W115


W107


W116

Pagoda (1963 - 1971) 230SL, 250SL, 280SL (W113)

 

 

Mynd: Tekin af eiganda Mynd: Tekin af eiganda

Tegund

230SL

Árgerð

1966

Eigandi

Hringur Baldvinsson

Aðrar upplýsingar

Þessi er 230 SL árg 1966 afhentur nýr Bandarískum vísindamanni sem var við störf í Þýskalandi í fjóra mánuði 1966 bíllinn er því Evrópu týpa, Þessi ágæti maður flytur bílinn með sér til Californiu og á hann í sautján ár og selur manni sem á hann í tuttugu og þrjú ár þar til núverandi eigandi kaupir hann gegnum fornbíla-miðlara í október 2006. Bíllinn er ekki 100% en boddy er óryðgað, klæðning er dálítið sólbrunnin kram er mjög gott en lekur eitthvað olíu.

Til stendur að taka bílinn allan í spað og gera hann class-A og skipta um lit á boddý og innréttingu (DB-180 Silber og rauða innréttingu) en það bíður þangað til öðru verkefni líkur.

 

 

Mynd: Björgvin Ólafsson Mynd: Björgvin Ólafsson

Myndin er tekin í portinu hjá Ræsi í ágúst 2002 Myndin er tekin í portinu hjá Ræsi í ágúst 2002 Myndin er tekin við heimili eigandi í ágúst 2003  

Myndin er tekin af eiganda 2005 Myndin er tekin af eiganda 2005 Myndin er tekin af eiganda 2005 Myndin er tekin af eiganda 2006

Tegund

230SL

Árgerð

1966

Eigandi

Árni Jóhann Elfar

Aðrar upplýsingar

Þessi bíll var fluttur inn frá Bandaríkjunum af Skúla í Oz um miðjan síðasta áratug (um 1995). Hann var í góðu lagi hvað varðar kram þegar hann kom, en töluvert lélegri í boddý og hafði fengi sölusprautun áður en hann kom til landsins. Upphaflega var bíllinn svartur, en hefur nú verið sprautaður silfur-grár. 

Núverandi eigandi keypti bílinn 2005 og tók hann neðri myndirnar þrjár.

 

 

Mynd: Sumar 2001 Myndin er tekin við Höfðatún í október 2003 Myndin er tekin við Höfðatún í október 2003 Myndin er tekin við Höfðatún í október 2003

Tegund

280SL

Árgerð

1968

Eigandi

Árný Sigrún Helgadóttir

Aðrar upplýsingar

 

 

 

Mynd: Afmælissýning Fornbílaklúbbsins í maí 2002 Mynd: Afmælissýning Fornbílaklúbbsins í maí 2002 Mynd: Afmælissýning Fornbílaklúbbsins í maí 2002

Tegund

280SL

Árgerð

1968

Eigandi

Páll Kári Pálsson

Aðrar upplýsingar

 

 

 

Myndin er tekin við heimili eiganda í september 2002 Myndin er tekin við heimili eiganda í september 2002 Myndin er tekin við heimili eiganda í september 2002

Tegund

280SL

Árgerð

1971

Eigandi

 

Aðrar upplýsingar

Bíllinn er innfluttur frá Bandaríkjunum vorið 2002. Hann hefur fengið grófa sölusprautun og hefur ákaflega ójafnt yfirborð. Eigandinn hyggst láta endurvinna sprautunina og gera við ryð í undirvagni strax í vetur.

 

 

Myndin er tekin við heimili eiganda í september 2002 Myndin er tekin við heimili eiganda í september 2002 Myndin er tekin við heimili eiganda í september 2002

Tegund

280SL

Árgerð

1969

Eigandi

Arnfinnur Sævar Jónsson

???, 1987-1990

Valdimar Jónsson, 1982-1987

Lykilhótel hf, 1974-1982

Aðrar upplýsingar

Þessi bíll stóð við Álfhólsveg í Kópavogi þegar myndirnar voru teknar. Hann er mjög fallegur á að líta og hefur sennilega allur verið tekin í gegn nýlega. Skipt hefur verið um sæti í bílnum og sett í hann sæti úr gervileðri sem líklega eru ættuð úr W123 bíl.

 

 

Myndin er tekin á verkstæisplani Ræsis í júlí 2004 Myndin er tekin á verkstæisplani Ræsis í júlí 2004 Myndin er tekin á verkstæisplani Ræsis í júlí 2004

Tegund

280SL

Árgerð

 

Eigandi

 

Aðrar upplýsingar

Þessi bíll hefur verið frá upphafi á Íslandi og er nýlega gerður upp og er sumarið 2004 í standsetningu hjá Ræsi.

[Nóv 2008, Hringur Baldvinsson] Ö 306 var innfluttur af Ásgeiri Sigurðssyni, miklum Benz-innflytjanda til margra ára, fyrir forstjóra Hafskips árið 1972 gekk bíllinn á milli manna átti Guffi bílasali hann lengi, þessi bill lenti svo í uppgerð í Keflavík og Var búið að sprauta hann bláan þegar Sverrir Sverrisson (Sverrir Bón) kaupir hann og klárar í réttum lit. Af honum kaupir núverandi eigandi Gísli Reynisson “miljarðamæringur” og setur uppí silfur pagoduna sem Skúli í Oz átti sem hafði verið plötuð inn á Gísla nokkru áður.

 

 

Tegund

280SL

Árgerð

 

Eigandi

 

Aðrar upplýsingar