Forsíða
Nýjar
myndir
Elstu
bílarnir
170/220
190SL/300SL/300
Ponton
Pagoda
Heckflosse
W108/W109
W114/W115
W107
W116
|
Pagoda (1963
- 1971)
230SL, 250SL, 280SL (W113)
|
|
Tegund |
230SL |
Árgerð |
1966 |
Eigandi |
Hringur
Baldvinsson |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi er 230 SL árg 1966 afhentur nýr Bandarískum vísindamanni sem var við störf í Þýskalandi í fjóra mánuði 1966 bíllinn er því Evrópu týpa, Þessi ágæti maður flytur bílinn með sér til Californiu og á hann í sautján ár og selur manni sem á hann í tuttugu og þrjú ár
þar til núverandi eigandi kaupir hann gegnum fornbíla-miðlara í október 2006. Bíllinn er ekki 100% en boddy er óryðgað, klæðning er
dálítið sólbrunnin kram er mjög gott en lekur eitthvað olíu.
Til stendur að taka bílinn allan í spað og gera hann class-A og skipta um lit á
boddý og innréttingu (DB-180 Silber og rauða innréttingu) en það bíður þangað til öðru verkefni líkur. |
|
|
Tegund |
230SL |
Árgerð |
1966 |
Eigandi |
Árni Jóhann Elfar |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi bíll
var fluttur inn frá Bandaríkjunum af Skúla í Oz um miðjan síðasta áratug (um
1995). Hann var í góðu lagi hvað varðar kram þegar hann kom, en töluvert
lélegri í boddý og hafði fengi sölusprautun áður en hann kom til
landsins. Upphaflega var bíllinn svartur, en hefur nú verið sprautaður
silfur-grár. Núverandi
eigandi keypti bílinn 2005 og tók hann neðri myndirnar þrjár. |
|
|
Tegund |
280SL |
Árgerð |
1968 |
Eigandi |
Árný
Sigrún Helgadóttir |
Aðrar
upplýsingar |
|
|
|
Tegund |
280SL |
Árgerð |
1968 |
Eigandi |
Páll Kári
Pálsson |
Aðrar
upplýsingar |
|
|
|
Tegund |
280SL |
Árgerð |
1971 |
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
Bíllinn er
innfluttur frá Bandaríkjunum vorið 2002. Hann hefur fengið grófa
sölusprautun
og hefur ákaflega ójafnt yfirborð. Eigandinn hyggst láta endurvinna
sprautunina og gera við ryð í undirvagni strax í vetur. |
|
|
Tegund |
280SL |
Árgerð |
1969 |
Eigandi |
Arnfinnur
Sævar Jónsson
???, 1987-1990
Valdimar Jónsson, 1982-1987
Lykilhótel hf, 1974-1982 |
Aðrar
upplýsingar |
Þessi bíll
stóð við Álfhólsveg í Kópavogi þegar myndirnar voru teknar. Hann er mjög
fallegur á að líta og hefur sennilega allur verið tekin í gegn nýlega. Skipt
hefur verið um sæti í bílnum og sett í hann sæti úr gervileðri sem líklega
eru ættuð úr W123 bíl. |
|
|
Tegund |
280SL |
Árgerð |
|
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
Þessi
bíll hefur verið frá upphafi á Íslandi og er nýlega gerður upp og er
sumarið 2004 í standsetningu hjá Ræsi.
[Nóv
2008, Hringur Baldvinsson] Ö 306 var innfluttur af Ásgeiri Sigurðssyni,
miklum Benz-innflytjanda til margra ára, fyrir forstjóra Hafskips árið 1972 gekk bíllinn á milli manna átti Guffi bílasali hann lengi, þessi bill lenti svo í uppgerð í Keflavík og Var búið að sprauta hann bláan þegar Sverrir Sverrisson (Sverrir Bón) kaupir hann og klárar í réttum lit. Af honum kaupir núverandi eigandi Gísli
Reynisson “miljarðamæringur” og setur uppí silfur pagoduna sem Skúli í Oz átti sem hafði verið plötuð inn á Gísla nokkru áður. |
|
|
Tegund |
280SL |
Árgerð |
|
Eigandi |
|
Aðrar
upplýsingar |
|
|